Alvöru súrt rengi á þorrablótunum?

Fær maður þá loksins alvöru súrt rengi á þorrablótum vetrarins? Hrefnurengið er bara ekki það sama og stórhvalarengi þótt matreiðslumeistararnir hafi náð langt með því að press herfnurengið í þétta klumpa.

Var afar svekktur að fá ekki súrt rengi í vetur - þar sem einhverra hluta vegna mátti ekki éra langreyðarnar í fyrra!

Ef við fáum ekki súrt rengi - þá skil ég ekkert í þessum veiðum!!!


mbl.is Búið að veiða fjóra hvali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Hvernig væri að lesa heimspressuna. T.d. eftirfarandi:

The managing director of Tokyo-based Asia Trading Co. Ltd. told a
Greenpeace researcher he had only taken the controversial export last
year as a favour to Iceland whaler Kristjan Loftsson, because he was a
friend, but had no plans to repeat the deal.

“If you can’t sell to your friends, and the three biggest fisheries
companies in Japan have already said they don’t even want Japanese
whale meat, then there is no possibility that there is a viable export
market from Iceland to Japan,” said Wakao Hanaoka, Greenpeace Japan
Oceans campaigner, speaking in Iceland.

Þetta er ansi súrt rengi og Kristján Loftsson á að taka fulla ábyrgð á afleiðingunum. Bæði félagslega, pólitískt og efnahagslega.

Vilhelmina af Ugglas, 21.6.2009 kl. 18:30

2 identicon

Why does Iceland continue to kill whales?

-They do it in a pathetic attempt to hold onto the past so that they can continue to identify with their bloody legacy of whaling.

-It is a blood sport to them and a way of indulging in the sadistic pleasure of killing whales and thumbing their noses at other nations.

-Killing whales is the pursuit of little people with small minds with a lust to destroy creatures more intelligent and more beautiful than themselves.

Ragnar (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 01:51

3 Smámynd: Hallur Magnússon

Vilhelmina!

Þýðir þetta þá að við fáum gott súrt rengi á þorrablótunum?

Hallur Magnússon, 22.6.2009 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband