Álfrún Elsa og Heiđar Lind fallegust í frambođi - bćđi í Framsókn!

Frambjóđendur Framsóknar ţau Álfrún Elsa Hallsdóttir og Heiđar Lind voru valinn fallegustu frambjóđendurnir 2009 í gamansamri netkönnun sem var í gangi í ađdraganda kosninganna! 

Ég er náttúrlega stoltur af stelpunni minni - ekki endilega af útlitinu sem vćntanlega fćrđi henni sigurinn  - heldur góđu innrćtinu og  ţví hvernig hún stóđ sig í kosningabaráttunni!

Katrín Jakobsdóttir náfrćnka Álfrúnar var í öđru sćti - sem kom mér ekki á óvart!

Heiđar Lind stóđ sig einni međ prýđi í kosningabaráttunni - sívinnandi!

Ţótt ég hafi haft lúmskt gaman af netkönnuninni - ţá get ég upplýst ađ ţađ voru ekki allir frambjóđendur okkar í Framsókn hrifnir!  Skil ţá afstöđu svo sem vel.

Úrslitin eru hér!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Anna Sigríđur!

Ţađ er rétt hjá ţér. En ég get sagt ţér ađ bćđi Álfrún Elsa og Heiđar Lind hafa bćđi alla burđi til ađ skora hátt í slíkri könnun. Strangheiđarleg og međ ríka réttlćtiskennd.

Hallur Magnússon #9541, 1.5.2009 kl. 11:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband