Ađildarviđrćđur ađ Evrópusambandinu strax

Ađildarviđrćđur ađ Evrópusambandinu geta hafist strax ef Samfylgingin vill. Ef VG leggst gegn slíkum viđrćđum ţá hefur Samfylkingin ţann kost ađ mynda ríkisstjórn međ Framsókn og Borgarahreyfingunni. Ţótt meirihlutinn sé lítill trúi ég ekki öđru en einhverjir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins myndu tryggja ađ ríkisstjórnin gćti gengiđ til slíkra viđrćđna nú ţegar.

Ađildarviđrćđur ađ Evrópusambandinu ćtti ađ vera lokiđ nćsta vor ţegar kosiđ verđur til sveitarstjórna. Ţá er unnt ađ leggja samninginn í dóm ţjóđarinnar.

Boltinn er hjá Samfylkingunni og nú mun koma í  ljós hvort Evrópustefna Samfylkingarinnar sé bara upp á punt fyrir kosningar eđa hvort Samfylkingin meinar eitthvađ međ henni.


mbl.is Ţingađ um nýja stjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hm. Já sem ESB sinni finnst mér S+B+O áhugaverđur kostur.

Hvernig má hins vegar túlka orđ formanns Framsóknar í umrćđuţćtti á Rúv í kvöld?

Mćrđi Steingrím, dróg úr ESB áherslum.....

Hvađa leik er hann ađ leika? Menn taka sér stöđu, til ađ tryggja hagsmuni flokksins í mögulegum stjórnarumrćđum, en ég sé ekki hvađ hann er ađ gera.

Kannski ţú getir svarađ ţví betur?

Ég sé ekki hvernig viđ eigum ađ skapa atvinnulífinu ramma hér án ESB og evru. Ef atvinnulífiđ hrynur ţá eru engir tekjustofnar til ađ halda uppi velferđinni.

Ţá höfum ég og konan hugsađ okkur til hreyfings.Ţá flytjum viđ úr landi!

BB (IP-tala skráđ) 26.4.2009 kl. 20:59

2 identicon

33/30, ţriggja flokka stjórn, borgarahreyfingin eins og hún er og eitt af erfiđustu kjörtímabilum lýđveldissögunnar framundan. Held ađ Steingrímur skjálfi ekki beinlínis á beinunum.

Annars verđur örugglega fariđ í ţetta ferli en ég geri ekki ráđ fyrir umsókn í sumar.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 26.4.2009 kl. 22:11

3 identicon

Hér fyrir neđan er smá frétt sem ég fann í dv.is í kvöld um stöđu mála í ESB landi já og landiđ sem heitir Spán er líka međ evru. Ţetta er gott ađ lesa fyrir ţá sem trúđu.trúa og eđa trúa en ađ ESB bjargi ţví sem ţarf ađ bjarga hér á landi svo allt fari vel ađ lokum. Í Grikklandi eru mánađa laun um 60 ţúsund ísenskar en ţar eru líka lágir vextir og mikiđ atvinnuleysi. Ţađ sem Spán og Grikkland eiga sameigilegt sem dćmi er ađ ţau eru bćđi í ESB og eru međ mynt sem heitir Evra. Varist ađila sem vilja skemmta sér í Rínardalnum međan fólkiđ sveltur!! 

Baldvin Nielsen Reykjanesbć

,,Atvinnuleysi á Spáni mćlist nú 17,4 prósent og hefur tvöfaldast á einu ári. Ein milljón manns hefur misst vinnuna í landinu og er nú heildarfjöldi atvinnulusra rúmlega fjórar milljónir. Seđlabanki Spánar reiknar međ ađ atvinnuleysi verđi 19,4 prósent á nćsta ári.

Forsćtisráđherra landsins, Jose Luis Rodriguez Zapetero, segist vonast til ţess ađ tćplega 70 milljarđa evra innspýting í fjármálakerfi landsins verđi til ţess ađ koma atvinnulífinu í betra horf. Gagnrýnendur eru hinsvegar ekki á sama máli og telja ađ frekari ađgerđa sé ţörf.''

B.N. (IP-tala skráđ) 26.4.2009 kl. 23:27

4 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

BN. Eigum viđ ađ rifja upp stöđu Spánar fyrir inngönguna í ESB?

Hallur Magnússon #9541, 27.4.2009 kl. 08:51

5 identicon

Sćll Hallur

Verđlag á Spáni hefur hćkkađi mikiđ eftir upptöku evru ţar á bć. Ţegar Holland skifti yfir í evru hćkkađi allt verđlag um 30 % mörg fyrirtćki urđu gjaldţrota í framhaldinu t.d. veitingarreksturinn. Ţegar Holland skifti yfir í evru var ein evra reiknuđ á 2,5 gyllinni sem myntin ţeirra hét. Ţýskaland skifti út mörkunum sínum í stađ evru einn evra á móti tveimur ţýskum mörkum.

Hallur ef viđ tćkjum upp evru á morgun hvađ myndum viđ ţurfa ađ reikna evrunna á  í íslenskum krónum samkvćmt stöđlum Evrópusambandsins?

Kannski 1000 ţúsund krónur pr.evra eđa 1500 krónur pr.evra og eđa 2000 krónur pr evra sem dćmi hvađ heldur ţú Hallur?

Ţessari spurningu hefur engin stjórnmálamađur svarađ hér á landi sem mér finnst skrítiđ ţar sem ţessi ađgerđ í ţessum anda er retti lykilinn til ađ geta séđ hvernig byrjunarréturinn yrđi hjá okkur Íslendingum ef viđ tćkjum upp evru eftir inngöngu inn í ESB

Baldvin Nielsen Reykjanesbć

B.N. (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 18:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband