Dagur B. Eggertsson nýr blađafulltrúi borgarráđs?

Er Dagur B. Eggertsson nýr blađafulltrúi borgarráđs? Ţađ mćtti ćtla ţegar lesin er frétt um ađ hćtt verđiđ viđ ţriggja hćđa mislćg gatnamót á Miklubraut og Kringlumýrarbraut, en fréttatilkynning vegna ţess er send fjölmiđlum af Degi B.

Mér sýnist reyndar á tímasetningum fréttanna ađ dugnađur Dags sem blađafulltrúa sé ótrúlegur ţví ţađ virđist sem fréttatilkynningin hafi veriđ send fjölmiđlum á međan borgarráđsfundi stóđ. Ţađ getur hins vegar veriđ ađ ég hafi rangt fyrir mér í ţví.

Ég verđ ađ segja ađ ţađ fer Degi B. Eggertssyni betur ađ vera blađafulltrúi en borgarstjóri.

Hélt hins vegar ađ metnađur hans stćđi til hćrri metorđa en ađ vera blađafulltrúi borgarráđs - hvíslast hefur veriđ á um ađ Dag langi til ađ verđa formađur Samfylkingarinnar og jafnvel forsćtisráđherra ţegar hann vćri orđinn stór.

Hvađ málefniđ sem blađafulltrúinn var ađ koma á framfćri viđ fjölmiđla, ţá er ţađ skólabókardćmi um breytt vinnubrögđ hjá Reykjavíkurborg í kjölfar ţess ađ Hanna Birna og Óskar Bergsson tóku viđ valdataumunum. Samráđ og samvinna í stađ sundrungar og sundurlyndis.


mbl.is Hćtt viđ ţriggja hćđa mislćg gatnamót
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dagur verđur aldrei stór.

Margrét (IP-tala skráđ) 29.1.2009 kl. 15:14

2 Smámynd: Elfur Logadóttir

Ţú meinar ađ framsókn og íhaldiđ sé betra en ... ööh, framsókn og íhaldiđ?

Elfur Logadóttir, 29.1.2009 kl. 16:46

3 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Elfur.

Já!

Ţađ er svo augljóst hvernig vinnubrögđin breyttust eftir ađ Hanna Birna og Óskar tóku viđ. Enda Dagur farinn ađ hafa af ţví áhyggjur!

Hallur Magnússon #9541, 29.1.2009 kl. 17:33

4 Smámynd: Elfur Logadóttir

Ég sé ekki af hverju hann ćtti ađ hafa áhyggjur ef hann kemur málunum sínum (og flokksins síns) í gegn - jafnvel ţegar hann er í minnihluta. Ţađ kallast á minni íslensku ađ koma vitinu fyrir fólk.

Elfur Logadóttir, 29.1.2009 kl. 17:36

5 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Dagur blađurskjóđa - blađafulltrúi borgarráđs - lýst vel á ţađ  - hann er ţá ekki ađ taka ákvarđanir á međan

Óđinn Ţórisson, 29.1.2009 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband