Sterk og miklu stćrri sveitarfélög eru framtíđin

Sterk og miklu stćrri sveitarfélög eru framtíđin.  Gömlu kjördćmin eru ćskileg stćrđ sveitarfélaganna.  Sveitarfélögin ćttu ađ taka ađ sér öll ţau verkefni sem ţau geta. Skatttekjur ćttu ađ renna beint til sveitarfélaganna og ţau greiđi ríkinu útsvar.  Ríkiđ sjái einungis um sameiginleg mál landsmanna.


mbl.is Vilja efla sveitarstjórnarstigiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband