Ég hef ţá ekki veriđ enn oftar seinn en ég hélt!

Ég hef ţá veriđ enn oftar seinn en ég hélt!

"Ţeir, sem bíđa eftir ţví ađ skála fyrir nýju ári, eiga eftir ađ verđa fyrir dálitlum vonbrigđum og ţó. Ástćđan er sú, ađ nýtt ár gengur ekki í garđ ţegar klukkan slćr tólf á miđnćtti, heldur einni sekúndu síđar.

Hlaupár er á fjögurra ára fresti eins og allir vita en hlaupsekúndum er hins vegar bćtt viđ eftir ţörfum. Ţađ verđur nú í 24. sinn síđan sá háttur var tekinn upp áriđ 1972. Ţađ er vegna ţess, ađ tíminn er annars vegar mćldur af atómklukku, sem skeikar innan viđ milljarđasta úr sekúndu á degi hverjum, og hins vegar af  snúningi jarđar um eigin öxul. Misrćmiđ stafar af ţví, ađ snúningurinn er óreglulegur og ţađ er margt, sem hefur áhrif á hann, m.a. ţyngdarafl sólar og mána, sjávarföllin, sólvindar, geimryk og segulstormar. Jafnvel loftslagsbreytingarnar margumtöluđu hafa sín áhrif vegna ţess, ađ heimskautaísinn minnkar."


mbl.is Áramótunum seinkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hallur!

 Ţađ er lítiđ sem okkur leggst til ţessa daganna. 2008 líka lengra en önnur ár einsog flestir séu ekki búnir ađ fá nóg af ţví.

Hörđur Már Karlsson (IP-tala skráđ) 30.12.2008 kl. 14:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband