Orkuveitan međ mikilvćga atvinnusköpun á erfiđum tímum

Orkuveita Reykjavíkur hefur vćntanlega tryggt mikilvćga fjármögnun svo ţetta öfluga fyrirtćki í meirihlutaeigu Reykjavíkurborgar geti lagt sitt af mörkum í viđreisn íslensks efnahagslífs međ áframhaldandi framkvćmdum á Hellisheiđi.

Ţá mun Reykjavíkurborg vćntanlega tryggja framkvćmdir á árinu 2009 sem munu tryggja mikilvćga atvinnu sem annars hefđi ekki veriđ fyrir hendi. Forsenda ţess er hins vegar fjármögnun á ásćttanlegum kjörum sem ég trúi ađ Reykjavíkurborg nái.

Á međan sveitarfélagiđ Reykjavíkurborg leggur sitt af mörkum viđ atvinnusköpun á erfiđum tímum, ţá fer minna fyrir slíku hjá ríkisvaldinu - sem ćtti ađ leiđa atvinnusköpun á krepputímum.

Ţađ er vert ađ minna á ađ viđ stjórnvölinn í Reykjavík - bćđi í borgarstjórn og í Orkuveitunni - eru Framsóknarmenn og Sjálfstćđismenn - sem náđ hafa góđri samvinnu viđ minnihlutann í borginni. Minnihlutinn á hrós skiliđ fyrir ađ leggja sitt af mörkum í ţeirri samvinnu. 

Ţá er einnig vert ađ hafa í huga ađ viđ stjórnvölinn í ríkisstjórninni er Samfylking og Sjálfstćđisflokkur. Ţau hafa enga samvinnu viđ minnihlutann á Alţingi.

Muniđ ađ ţađ hefur veriđ Framsóknarflokkurinn sem byggt hefur upp atvinnu á Íslandi eftir ađ ríkisstjórnir krata og íhalds hafa skiliđ viđ međ miklu atvinnuleysis. Ţađ borgar sig ađ hafa Framsóknarflokkinn viđ stjórnvölinn - ţótt mörgum svíđi ţađ! En ţannig er ţađ bara!


mbl.is OR tekur fimm milljarđa króna lán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skil ekki ţriđju málsgreinina í bloggi ţínu. Harma orđabrúk eins af frambjóđendum um formannskjör í Framsóknarflokknum. Ţađ er a.m.k. ekki í anda ţess sem ţú bođar í samvinnuanda.

Jón Tynes (IP-tala skráđ) 29.12.2008 kl. 14:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband