"Götustrákurinn" Jón Ásgeir setti Ísland ekki á hausinn - einsamall

Ţótt ég hafi taliđ ađ Jón Ásgeir hafi veriđ einn ţeirra sem eigi ţátt í íslenska efnahagshruninu ţá hefur ţađ veriđ ljóst jafn ljóst í mínum huga ađ ţáttur hans hefur veriđ verulega ofmetinn, enda gat hann ekki boriđ ábyrgđ á sífelldum mistökum seđlabanka og ríkisstjórnar, sem međal annars fólust í ţví ađ gjaldeyrisforđ Íslendinga var ekki efldur.

Líklega hefur óbeit seđlabankastjóra á Jóni Ásgeiri leikiđ stćrra hlutverk í bankahruninu en Jón Ásgeir sjálfur. Ţađ er deginum ljósara ađ ađförin ađ Glitni - sem međal annars varđ til ţess ađ íslenska bankakerfiđ hrundi - hefđi ekki veriđ gerđ ef Jón Ásgeir og fyrirtćki hans hefđu ekki veriđ tengd Glitni. Hćtt viđ ađ Glitnir hefđi fengiđ lánafyrirgreiđslu í seđlabankanum ef persónur og leikendir hefđu veriđ ađrir.

En nóg í bili af hefđu og ef!

Las grein Jóns Ásgeirs. Hún er trúverđug - en eđli málsins vegna endurspeglar hún náttúrlega hans hliđ á málunum.

Ţađ sem kom mér mest á óvart í henni er hve lágt hlutfall útlána Glitnis var til félaga í hans eigu. Hafđi í ljósi umrćđunnar taliđ ađ ţađ vćri miklu hćrra!

Ţađ verđur gaman ađ sjá viđ brögđ hörđustu andstćđinga Jóns Ásgeirs viđ henni. Vonast eftir rökum en ekki upphróđunum frá ţeim.


mbl.is Jón Ásgeir tekur dóma nćrri sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Vel mćlt Hallur.  Hatur, öfund og afbrýđissemi ásamt nornaleit ađ blórabögglum til ađ fá ađ sjá blóđ hefur gengiđ of langt og ţađ međ hjálp fjölmiđlanna, sérstaklega ţó Ríkisfjölmiđilsins RÚV/Sjónvarp. 

Mér er enn í fersku minni ţáttur RÚV/Sjónvarpiđ og Morgunblađsins í aftökunni á Hafskip og ţeim er ţar stýrđu.  Megi sú minning verđa ţeim til ćvarandi skammar.  Ţeir einfaldlega tóku viđ kyndlinum frá Helgarpóstinum til ađ kveikja galdrabrennuna. 

Kveđja, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friđriksson, 29.12.2008 kl. 13:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband