Guđni Ágústsson nćmari í efnahagsmálunum en Geir Haarde

Guđni Ágústsson fyrrverandi formađur Framsóknarflokksins hafđi miklu nćmari skilning á stöđu efnahagsmála en hagfrćđingurinn Geir Haarde - (já, ţótt ţađ sjáist ekki í störfum Geirs ţá er hann hagfrćđingur!).

Ţetta kemur fram í úttekt Rúv um efnahagsumrćđuna á árinu, Umrćđan um efnahagsmál var tvískipt 

Guđni Ágústsson, fyrrverandi formađur Framsóknarflokksins, sagđi um miđjan janúar ađ óveđurský vćru á lofti.

Geir Haarde, forsćtisráđherra, aftók ađ íslensku bankarnir vćru of stórir fyrir hagkerfiđ.

Er ekki rétt ađ Geir fylgi Guđna í langa fríiđ frá stjórnmálunum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţiđ framsóknarmemm eruđ flón ađ losa ykkur viđ Guđna.  ţađ mun framtíđin sanna.

jonsson (IP-tala skráđ) 28.12.2008 kl. 23:02

2 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

Óveđurskýin voru á lofti í mörg ár á međan Guđni var í stjórn.... sá hann ekkert ţá?

Kannski er rétt ađ Guđni sé nćmari í efnahagsmálum en Geir, en hann er ekki betri og alls ekki mađur sem getur leitt okkur út úr ţessum vanda.

Geir fer vonandi ađ taka sér frí líka.... ţađ verđur ótrúlega forvitnilegt ađ skođa svipmyndir ársins á gamlárskvöld... ćtli Geir og Ingibjörg hćtti ekki bara 1. jan.

Ţér treysti ég betur en Guđna.

Lúđvík Júlíusson, 29.12.2008 kl. 00:03

3 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

Hallur Magnússon;  Ţú skrifar m.a.: "(já, ţótt ţađ sjáist ekki í störfum Geirs ţá er hann hagfrćđingur!)." 

Ţađ fer ekki eftir menntun manns á skólabekkjum hversu hćfir  ţeir eru.  Hvort heldur ţú ađ gildi meira í dag í atvinnuleit: 1. Stúdentspróf eđa 2. Bílpróf ?  (Ţá er ég ekki ađ tala um stöđu hjá hinu opinbera).

Góđ amma er miklu betri uppalandi en hámenntađur (stundum ofmenntađur) uppeldisfrćđingur međ meistaragráđu frá Háskóla Íslands.  Svona er nú lífiđ Hallur minn. 

Góđ mamma er betri kokkur en háskólamenntađur nćringafrćđingur međ meistaragráđu, ţótt sá vćri mamma einhvers, ţví ţćr mengast af ţvćttingnum í skólabókunum.

Kveđja, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friđriksson, 29.12.2008 kl. 11:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband