Ánćgjulegt skref fyrir áfengis og vímuefnaneytendur í bata!

Ţađ var einstaklega ánćgjulegt skref sem stigiđ var í dag ţar sem Velferđarsviđ og SÁÁ stađfestu formlega samstarf um búsetuúrrćđi međ félagslegum stuđningi fyrir áfengis- og vímuefnaneytendur í bata.

SÁÁ mun tryggja međ fjárframlagi Reykjavíkurborgar búsetuúrrćđi međ félagslegum stuđningi fyrir allt ađ 20 einstaklingum sem hćtt hafa neyslu áfengis- eđa vímuefna en ţurfa á umtalsverđum stuđningi ađ halda til ađ ná tökum á lífi sínu. Sérstök áhersla verđur lögđ á hćfingu ţessa fólks međ ţađ ađ markmiđi ađ ţeir sem fá ţennan stuđning geti í framhaldinu búiđ sjálfstćtt og tekiđ virkan ţátt í samfélaginu án vímugjafa. 

Ég er stoltur af mínu framlagi ađ framgangi ţessa verkefnis sem varaformađur Velferđaráđs og bind miklar vonir viđ ađ hin mikla reynsla og hćfni starfsfólks SÁÁ muni verđa til ţess ađ búsetuúrrćđiđ og hćfingin verđi til ţess ađ bćta líf fjölmargra sem lent hafa vímuefnavandans en vilja byggja upp nýtt og farsćlt edrú líf.


mbl.is Samiđ viđ SÁÁ um búsetuúrrćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sigurbergur Arason

Til hamingju međ ţađ!

Einar Sigurbergur Arason, 11.12.2008 kl. 03:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband