Innanflokksátök í Samfylkingunni magnast!

Innanflokksátök í Samfylkingunni magnast með hverjum deginum. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, ASÍ, gagnrýnir Samfylkingarforystuna og ríkisstjórnina nær daglega þessa dagana.

Er nokkuð farið að hitna undir Ingibjörgu Sólrúnu?


mbl.is Frumvarpið vottur um uppgjöf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

  Hallur, þetta kallast að gera ulfalda ur myflugu. Gylfi er bara skapmaður, leiðist þetta aðgerðarleysi RIKISSTJORNARINNAR. En það er malfrelsi i samfylkingunni. En eg er flokksbundinn i samfo og finn mig i sömu sporum og Silla a Stafnesi er i er að hugsa minn gang.   NEI HALLUR EG ER EKKI AÐ HUGSA UM FRAMSOKNARFLOKKINN.

Hörður Mar Karlsson (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 20:07

2 Smámynd: Hallur Magnússon

Hörður!

Ertu að segja að Gylfi sé mýfluga?

Hallur Magnússon, 28.11.2008 kl. 20:25

3 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Gylfi er á mjög gráu svæði að krefjast afsagna hann á ekki að vera með skoðanir á persónum heldur stefnu og störfum Eins er með Ögmund Jónasson hann notar eða misnotar sýna stöðu er þó að nokkru í annaristöðu heldur betri sem þingmaður Ingibjörg það hitnar vel undir henni enda er hún ekki sjálfri sér samkvæm og talar að nokkru eins og Ragnar nokkur Reykás

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 28.11.2008 kl. 20:38

4 identicon

    Hallur!

Nei eg er ekki að segja það. Eg veit vel að Gylfi frændi er ekki myfluga.

Hörður Mar Karlsson (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 21:21

5 Smámynd: Hallur Magnússon

Hörður!

Þetta var bara grín!

Þú gafst mér séns á því - og ég gat ekki staðist það!  Veit að Gylfi er öflugur.

Hallur Magnússon, 28.11.2008 kl. 21:48

6 Smámynd: Sævar Helgason

Það eru engin innanflokksátök i Samfylkingunni. 

Ef fólk er spennt fyrir að kynnast innanflokksátökum- þá er Framsókm kjörinn vettvangur. Þar vega þeir menn og annan bæði úr launsátri og á flokksvígvelli. . Formaðurinn fv. flúði í ofboði suður til Kanarí eftri miðstjórnarfund og hraðaafsögn í kjölfarið- neitaði að kveðja nokkurn mann.

Nú er það stóra spurningin í þessu þjóðargjaldþroti hvort eiginlegir stjórnmálaflokkar í núverandi mynd , eigi sér famtíð.  Fall okkar er mikið í eðli flokkanna falið...    Gríðarleg deigla er í gangi. 

Sævar Helgason, 29.11.2008 kl. 08:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband