Af hverju ekki 25% stýrivextir?

Af hverju höfum við ekki 25% stýrivexti? Þá nær Seðlabankinn að drepa þessi fáu starfhæfu fyrirtæki og setja heimilin strax á hausinn með einu náðarskoti í stað þess að láta lífið fjara út hægt og örugglega næstu vikur.

Niðurstaðan er sú sama með 18% drápsvöxtum og með 25% drápsvöxtum - það tekur bara aðeins lengri tíma!


mbl.is Stýrivextir áfram 18%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Kaldhæðni. Er það hluti af því að halda uppi og auka atvinnuleysið hjá þessum flokkum.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 6.11.2008 kl. 09:45

2 Smámynd: Landi

Þjóðin flytur bara lögheimilið í Seðlabankann,er ekki frítt fæði þar líka  

Landi, 6.11.2008 kl. 09:50

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Killing me softly with interest,

killing me softly, with these rates.

Destroying my whole life,

with this choice.

Killing me softly, with their lies...

Guðmundur Ásgeirsson, 6.11.2008 kl. 10:57

4 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Það er ljóst að það er verið er að blása til sláturtíðar hjá stjórnvöldum. Nú á að slátra öllu því sem hægt er að slátra, fólki og fyrirtækjum.

Með þessum háu stýrivöxtum er verið að tryggja það að hér verið fjöldagjaldþrot fyrirtækja og einstaklinga með slíku atvinnuleysi að annað eins hefur aldrei sést á Ísland.

Friðrik Hansen Guðmundsson, 6.11.2008 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband