Obama Framsóknarmađur - Brown Samfylkingarmađur

Ţađ er vert ađ halda ţví til haga ađ Obama er Framsóknarmađur enda í Demókrataflokknum sem er međ Framsóknarflokknum í Liberal International.

Ţađ er einnig vert ađ hald ţví til haga ađ Gordon Brown er Samfylkingarmađur enda Verkamannaflokkurinn breski systurflokkur Samfylkingarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er ófagurt ađ heyra, ađ mađur, sem vill leyfa partial-birth abortion (fósturdeyđingu alveg fram undir fćđingu) skuli vera samferđa ykkur framsóknarmönnum. Er ţetta stefna ykkar?

Jón Valur Jensson, 18.10.2008 kl. 13:26

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ţađ er von heimsins ađ Framsóknarmađurinn Obama  vinni ţessar kosningar.  Framsóknarmenn allra landa sameinist.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 18.10.2008 kl. 13:37

3 Smámynd: Bjarnveig Ingvadóttir

Ég styđ Obama ţó ég hefđi nú heldur viljađ Hillary. Get ţó ekki líkt Demókrötum viđ framsóknarmenn, Repúblikanar reyndar mun hćgri- og íhaldssinnađari en sjálfstćđisflokkurinn.

Bjarnveig Ingvadóttir, 18.10.2008 kl. 18:01

4 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

 Ţú er fyndinn Hallur.

Jón Ingi Cćsarsson, 19.10.2008 kl. 12:28

5 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Jón Ingi!

ítreka ţađ sem ég sagđi í gćr! mađur verđur ađ horfa jákvćđu hliđarnar í lífinu. Ţađ er náttúrlega jákvćtt ađ fá Framsóknarmann í hvíta húsiđ :)

Hallur Magnússon #9541, 19.10.2008 kl. 14:23

6 identicon

Hehe... Ţetta er skemmtileg samantekt :)... merkilegt hvernig Liberalinn virđist lifa af ţegar allt hrinur hćgra megin og vinstra megin.

Hvađ ert ţú Jón Valur ađ vilja upp á dekk, Jesú vildi útdeila kćrleika og ţakklćti en ekki fordómafullri kvenfyrirlitningu.

Áfram Obama :)

Björgmundur (IP-tala skráđ) 19.10.2008 kl. 14:58

7 Smámynd: Baldvin Jónsson

Ţvílíkur kjánaskapur, ég fć alveg kjánahroll niđur eftir bakinu.

Demókrataflokkurinn Bandaríski er í litrófi íslenskra stjórnmála nokkuđ langt hćgra megin viđ Hannes Hólmstein, ef ađ ţađ segir mönnum eitthvađ.

ALLIR íslenskir stjórnmálaflokkar skora sem vinstrisinnađir liberalar skv. Bandarísku stjórnmála litrófi.

Prófiđi bara sjálf t.d. hér: http://www.politicalcompass.org/test

Baldvin Jónsson, 20.10.2008 kl. 15:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband