Obama Framsóknarmaður - Brown Samfylkingarmaður

Það er vert að halda því til haga að Obama er Framsóknarmaður enda í Demókrataflokknum sem er með Framsóknarflokknum í Liberal International.

Það er einnig vert að hald því til haga að Gordon Brown er Samfylkingarmaður enda Verkamannaflokkurinn breski systurflokkur Samfylkingarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Það er ófagurt að heyra, að maður, sem vill leyfa partial-birth abortion (fósturdeyðingu alveg fram undir fæðingu) skuli vera samferða ykkur framsóknarmönnum. Er þetta stefna ykkar?

Jón Valur Jensson, 18.10.2008 kl. 13:26

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Það er von heimsins að Framsóknarmaðurinn Obama  vinni þessar kosningar.  Framsóknarmenn allra landa sameinist.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 18.10.2008 kl. 13:37

3 Smámynd: Bjarnveig Ingvadóttir

Ég styð Obama þó ég hefði nú heldur viljað Hillary. Get þó ekki líkt Demókrötum við framsóknarmenn, Repúblikanar reyndar mun hægri- og íhaldssinnaðari en sjálfstæðisflokkurinn.

Bjarnveig Ingvadóttir, 18.10.2008 kl. 18:01

4 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

 Þú er fyndinn Hallur.

Jón Ingi Cæsarsson, 19.10.2008 kl. 12:28

5 Smámynd: Hallur Magnússon

Jón Ingi!

ítreka það sem ég sagði í gær! maður verður að horfa jákvæðu hliðarnar í lífinu. Það er náttúrlega jákvætt að fá Framsóknarmann í hvíta húsið :)

Hallur Magnússon, 19.10.2008 kl. 14:23

6 identicon

Hehe... Þetta er skemmtileg samantekt :)... merkilegt hvernig Liberalinn virðist lifa af þegar allt hrinur hægra megin og vinstra megin.

Hvað ert þú Jón Valur að vilja upp á dekk, Jesú vildi útdeila kærleika og þakklæti en ekki fordómafullri kvenfyrirlitningu.

Áfram Obama :)

Björgmundur (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 14:58

7 Smámynd: Baldvin Jónsson

Þvílíkur kjánaskapur, ég fæ alveg kjánahroll niður eftir bakinu.

Demókrataflokkurinn Bandaríski er í litrófi íslenskra stjórnmála nokkuð langt hægra megin við Hannes Hólmstein, ef að það segir mönnum eitthvað.

ALLIR íslenskir stjórnmálaflokkar skora sem vinstrisinnaðir liberalar skv. Bandarísku stjórnmála litrófi.

Prófiði bara sjálf t.d. hér: http://www.politicalcompass.org/test

Baldvin Jónsson, 20.10.2008 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband