Enn og aftur: Samfylkingin að undirbúa stjórnarslit?

Samfylkingin að undirbúa stjórnarslit?
mbl.is Ingibjörg Sólrún vill að stjórn Seðlabankans stigi til hliðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það verða ekki stjórnarslit nema Geir sé harðhaus og með bein í gegn...  það þarf að gefa eftir þegar ástæður ágreiningsins eru augljósar.

Óskar Þorkelsson, 14.10.2008 kl. 19:04

2 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Það ætla ég að vona ekki.

Þá er virkilega hætta á heimastjórn VG og D

Gestur Guðjónsson, 14.10.2008 kl. 19:05

3 identicon

Þetta er með ólíkindum. Hvernig er hægt að vera í ríkisstjórn með þessu fólki (utan Björgvins)? Snýr baki við samherjum í miðju stríði. Merkilegt!  Enda samanstendur þessi flokkur af mörgum flokkum, sett saman með það að markmiði að fella Sjálfsstæðisflokkinn. Var það ekki það sem Ingibjörg sagði í síðustu kosningum? Þetta er kannski hennar strategi í þeirri viðleitni, hver veit?

Getur þetta fólk ekki rætt áframhaldið seinna, eftir aðal vörnina?

SH (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 19:29

4 identicon

Tetta er ekki flókið. Ef Geir slátrar ekki Davíð er flokkurinn búinn að vera. Tetta vita allir. Davíð fer og tað verður Davíð sem tilkynnir tað. Honum verður leyft að hætta sjálfum svo hann haldi smá virðingu eftir. Sannið bara til.

óskar (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 19:46

5 identicon

Kannski hefur Davíð oft boðist til þess en verið talið af hálfu þeirra að það sé ekki tímabært, hver veit?

SH (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 20:17

6 Smámynd: Sigurjón

Stjórnarslit nú yrði til að bæta gráu ofan á svart...

Sigurjón, 15.10.2008 kl. 01:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband