Hetja og fyrirmynd barna sem þjást af athyglisbresti og ofvirkni!

Afreksmaðurinn Michael Phelos sem vann 8 gullverðlaun á Olympíuleikunum í Peking hlýtur að vera hetja og jákvæð fyrirmynd fjölda barna sem á við athyglisbresti og ofvirkni að stríða! "Ekkert er ómögulegt" er haft eftir Phelps eftir afrekin í Peking.

Það er nefnilega ekkert ómögulegt. Þessi yfirmynd hlýtur einnig að stappa stálið í fjölskyldur barna sem þjást af athyglisbresti og ofvirkni! 

Með þolinmæði og vinnu er unnt að ná miklum árangri þrátt fyrir að nám og daglegt líf getið tekið á. Það hefur Michel Phelps svo sannarlega sannað!


mbl.is Ekkert er ómögulegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband