Ótrúlega miklir Framsóknarmenn ţarna í Demókrataflokknum!

Alveg eru ţetta ótrúlega miklir Framsóknarmenn ţarna í Demókrataflokknum í Bandaríkjunum. Ţađ eru bara Framsóknarmenn sem fatta upp á svona flottum Salómónsdómi - skítugu börnin Evu, kjörmennirnir í Flórída og Michican fá ađ kjósa - en atkvćđiđ telur bara helming á viđ alla hina á flokksţinginu sem velur forsetaframbjóđanda Framsóknarflokksins í Bandaríkjunum. Ţađ er refsingin fyrir óţekktina ađ fara ekki eftir fyrirmćlum flokkstjórnarinnar!

Ţetta verđur náttúrlega til ţess ađ framlengja baráttu ţeirra Framsóknarmannsins Barak Obama og Hillary Rodham Clinton um útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins og vonandi nćsta forseta Bandaríkjanna!

Besta lausnin fyrir Bandaríkin og heiminn allan er ađ ţau Hillary og Rodham Clinton komi sér saman um ađ taka slagin saman - og rúlla yfir Repúblikana í komandi forsetakosningum!

Sjá einnig:  Yfirgangur, hroki og tvískinnungur! og Barack Obama er gegnheill Framsóknarmađur!


mbl.is Umdeildir fulltrúar fá hálft atkvćđi hver
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Sćll Hallur

Ţetta segir mér hvađ ţađ er mikilvćgt ađ hafa valkosti. Okkur ţótti ekki öllum sömu stúlkurnar vera eftirsóknarverđar og viđ sóttumst ekki allir eftir sömu bílategundinni. Ég upplifi ţađ í skrifum ţínum ađ ţér ţyki ţetta góđ lausn. Refsing fyrir ađ fara ekki eftir fyrirmćlum flokksforystunnar. Ţegar ég lít til baka var Steingrímur Hermannsson sá síđasti í framsóknarflokknum međ ađrar áherslur. Hann var leiđtogi. Er ađ fara til Nurnberg í vikulokin. Um miđbik síđustu aldar var ţar mađur viđ völd og hann refsađi út og suđur ef menn fóru ekki eftir vilja hans. Mér fannst ţađ heldur ekki neitt flott. Mér hefur nú aldrei dottiđ neitt framsóknarlegt viđ ţessar hlýđniákvarđanir flokksformannsins eđa flokksins. Mér ţótti vćnna um Framsóknarflokkinn ţegar hann hafđi lýđrćđislegri áherslur og beitt sér í ađ viđ byggđum ţetta land allt. Landsbyggđin fengi ađ lifa. Tímarnir breytast, svo og áherslurnar.

Sigurđur Ţorsteinsson, 1.6.2008 kl. 04:20

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Hallur: Nú skil ég ţig ekki. Tek undir ţađ sem Sigurđur segir.

Haraldur Bjarnason, 1.6.2008 kl. 07:44

3 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Sigurđur.

Ţví fer fjarri ađ mér ţyki rétt ađ refsa fyrir ađ fara ekki ađ fyrirmćlum flokksforystunnar. Minni reyndar á ađ fulltrúarnir átti yfir höfuđ ekki ađ taka ţátt - ţannig ađ hér er meira ađ segja um tilslökun ađ rćđa!!!

 Haraldur!

Ég lái ţér ekki ađ ţú skiljir ekki táknin í ţessari fćrslu minni - en ég hef grun um ađ einhverjir Framsóknarmenn hafi táknfrćđina á hreinu

Hallur Magnússon #9541, 1.6.2008 kl. 13:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband