Yfirgangur, hroki og tvískinnungur!

Condoleezza Rice utanríkisráđherra Bandaríkjanna var samkvćm stefnu bandarískra stjórnvalda undanfarinna ára sem byggt hefur á yfirgangi, hroka og tvískinnungi međ viđbrögđum sínum viđ löngu tímabćra ţingsályktunartilögu Alţingis ţar sem ómannúđlega međferđ á föngum í búđum Bandaríkjamanna viđ Guantánamo-flóa á Kúbu er fordćmd og  Bandaríkjamenn hvattir til ađ loka búđunum.

Ţessi yfirgangs, hroka og tvískinnungsstefna Bandaríkjastjórnar hefur veriđ ógnun viđ lýđrćđi og mannréttindi víđa um heim, á sama tíma og Bandaríkjamenn hreykja sér af lýđrćđi og mannréttindum. Ríkisstjórn ţjóđar sem međ réttu ĆTTI ađ vera raunverulegur málsvari lýđrćđis og mannréttinda!

Ţađ er vonandi fyrir heimsbyggđinna Bandaríkjamenn hristi af sér slyđruorđiđ og kjósi forseta og ríkisstjórn út í hafsauga. Má ég ţá frekar sjá blökkumanninn Barak Obama eđa konuna Hillary Rodham Clinton en blökkumanninn og konuna Condoleezza Rice viđ stjórnvölinn.  Ţađ er ógnvekjandi ađ hugsa til ţess ađ ef John McCain nćr kjöri sem forseti ţá gćti Condoleezza Rice orđiđ varaforseti eđa ađ minnsta kosti utanríkisráđherra!


mbl.is Rice tók ásakanir um mannréttindabrot óstinnt upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hvađa skýrslu er hún ađ tala um ?

Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.5.2008 kl. 17:21

2 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Ţađ kom fram hjá Rice ađ ţađ sé vilji hjá Bush ađ loka Guantanamo en spuriningin er sú hvađ á ađ gera viđ allt ţađ hćttulega fólk sem ţar er. Ég vona ađ okkar ágćtu ţingmenn lesi skýslu ţingmannanefnarinnar um Guantanamo sem Rice sagđist ćtla koma til ţeirra. Ţingmenn eru nú komnir í frí fram í Október og ćttu ţví ađ hafa nćgan tíma til ţess ađ kynna sér innihald skýrslunnar.
Ég treysti Bandarísku ţjóđinni til ţess ađ velja reyndasta og hćfasta manninn og međ Rice sem varaforseta ćttum viđ ekki ađ sjá of miklar breytingar.

Óđinn Ţórisson, 31.5.2008 kl. 10:52

3 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Fannst svolítiđ merkilegt ađ sjá hvernig hún snuprađi Alţingi og Utanríkisráđherra viđ afhendinguna á mótmćlunum, kallađ ţau nánast illa upplýsta vitleysinga sem vćru ađ ţvađra einhverja vitleysu og fara međ rangt mál.

Svo bugtađi liđiđ sig bara eins og barđir rakkar.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 31.5.2008 kl. 13:21

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Af hverju er alltaf veriđ ađ staglast á mannréttindum ţegar ein ţjóđ vinnur gegn hryđjuverkum. Af hverju er ekki hamrađ á hryđjuverkamönnum af mannréttindafrömuđum. Ţetta er međ eindćmum hve fólk í raun hjálpar ţessum terróristum.  

Hér eru lýsingar af 10 verstu fangelsum í heiminum. Ef ţiđ lesiđ ţetta ţá sjáiđ ţiđ ađ ekki einu orđi minnst á Gvantanamó. Ţiđ sjáiđ af hverju. Ţarna er líka sögđ ástćđa fyrir ađ sellurnar eru ekki lokađar eins og á LitlaHrauni. Ţađ er líka sagt í ţessari grein/könnun ađ ţađ eru í hundrađatali lítil fangelsi sem eru jafnvel verri en top ten. http://www.askmen.com/toys/top_10_100/141_top_10_list.html

Valdimar Samúelsson, 31.5.2008 kl. 13:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband