Rætt um ekkiaðild Íslands að ESB?

"Ráðherrarnir ræddu málefni Evrópusambandsins en tóku skýrt fram að ekki var rædd aðild Íslands."

Þetta er hætt að vera fyndið.


mbl.is Ráðherrar á rökstólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Árnason

Þvert á móti er þetta bráðfyndið.

Sigurður Árnason, 28.4.2008 kl. 20:44

2 Smámynd: Benedikt Sigurðarson

Já þetta er auðvitað ekki fyndið - - en andstæðingum ríkisstjórnarinnar og Geirs hlýtur að þykja þetta vera hlægilegt - - "tragí-kómískt" svo maður sletti.

Held að Geir endi á því að draga "Davíðsskuggann" ofan á sig - - - og gæti endað á því að þar yrði hans pólitískur bani ef honum verður ekki bjargað.   Þar þarf hann að reiða sig á að Samfylkingin nái að mynda bandalag við skynsemisöflin í Sjálfstæðisflokknum - - og samtökum á vinnumarkaði og í viðskiptum - - um að leiða ríkisstjórnina til "ráðs" - - - Meira um það á http:/blogg.visir.is/bensi

Benedikt Sigurðarson, 28.4.2008 kl. 20:51

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Láttu ekki svona Hallur. - Víst er þetta fyndið, meira að segja spreng hlægilegt

Haraldur Bjarnason, 28.4.2008 kl. 21:55

4 Smámynd: Atli Hermannsson.

Hugsið ykkur hvað þetta er að verða súrrealískt í kringum Geir. Því þess var vandlega gætt um daginn að bera til baka frétt frá fundi Geirs og Gordons Brown, um að rætt hafi verið um ESB á fundinum - heldur hvali eins og kom fram í upptalningunni. Hugsið ykkur delluna. Þegar allt er á hverfanda hveli og ESB og evran er í hámæli hér heima - er hálftíma fundi með forsætisráðherra Breta t.d. eitt í snakk um hvalveiðar sem engar eru.

Atli Hermannsson., 28.4.2008 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband