Landsbankamađur kallar eftir rannsóknarsetri sem bankarnir höfnuđu 2003!

“Mikil óvissa er á fasteignamarkađnum, enda sárvantar ýmislegar tölulegar upplýsingar um stöđuna í byggingargeiranum ...Ţađ er mikilvćgt fyrir fjármálafyrirtćki ađ hafa nýjustu upplýsingar í höndunum ţegar teknar eru ákvarđanir um lán til einstaklinga og fyrirtćkja”. 

Ţannig hljóđ inngangur ađ viđtali viđ Ara Skúlason forstöđumann fyrirtćkjasviđs Landsbankans í sjónvarpsfréttum.  Í fréttinni segir Ari  međal annars: 

“... öll statistikk um byggingarstarfsemi er í raun og veru  kaldakoli...hér á landi er alveg ótrúlega lítill áhuga á ţví ađ safna upplýsingum vinna ţćr og gefa ţćr út.”

... og Ari kallar eftir stofnun sem safni slíkum upplýsingum!

Alveg er ég innilega sammála Ara, enda átti ég - ţótt ég segi sjálfur frá - stćrstan ţátt í ađ sett var á fót Rannsóknarsetur í húsnćđismálum á Bifröst áriđ 2003. Markmiđiđ var ađ byggja upp faglega, óháđa rannsóknarmiđstöđ í húsnćđismálum sem međal annars safnađi upplýsingum sem Ari saknar svo mjög.

Hins vegar varđ uppbygging rannsóknarsetursins ekki eins mikil og til stóđ  - einmitt vegna andstöđu bankanna!  Sannleikurinn er nefnilega sá ađ bankarnir vildu ekki samstarf viđ rannsóknarsetriđ ţar sem til ţess var stofnađ međal annars af Íbúđalánasjóđi!  Ţví varđ aldrei forsenda til ađ afla ţeirra upplýsinga sem til stóđ - ţví gott samstarf viđ bankana var ein forsenda starfsins.

Ţví miđur varđ rannsókarsetriđ aldrei mannađ nema af einum manni - Magnús Árna Skúlasyni - og var starfsemi ţess ekki áfram haldiđ eftir ađ upphaflegum 3 ára samningstíma vegna ţess lauk.  Ég verđ ađ segja ađ ég er afar ósáttur viđ félagsmálaráđuneytiđ ađ hafa dregiđ sig út úr verkefninu - í stađ ţess ađ efla ţađ eins og til stóđ.

Nú ţegar Landsbankinn er búinn ađ átta sig - ţá vćri kannske ekki úr vegi ađ endurreisa rannsóknarsetriđ - og gera ţađ öflugt!

Hér á eftir fer hluti fréttatilkynningar sem senda var út í tengslum viđ stofnun rannsóknarsetursins.

"Stjórn Rannsóknarseturs í húsnćđismálum verđur skipuđ ţremur fulltrúum tilnefndum af Íbúđalánasjóđi, félagsmálaráđherra og Viđskiptaháskólanum á Bifröst.

Viđ stofnun rannsóknarsetursins verđur sett á fót rannsóknarstađa í húsnćđismálum sem fjármögnuđ verđur af  Íbúđalánasjóđi og Viđskiptaháskólanum á Bifröst. Gert er ráđ fyrir ađ í rannsóknarstöđuna verđi ráđinn vel menntađur hagfrćđingu međ haldgóđa ţekkingu á íslenskum fjármála- og fasteignamarkađi. Viđkomandi mun veita Rannsóknarsetri í húsnćđismálum forstöđu.

Verkefni Rannsóknarseturs í húsnćđismálum verđur ađ vinna ađ víđtćkum rannsóknum á húsnćđis- og fasteignamarkađi, međal annars í tengslum viđ spálíkan fyrir fasteignamarkađ á höfuđborgarsvćđinu, sem unniđ hefur veriđ af nemendum viđ Viđskiptaháskólann á Bifröst í samstarfi viđ Íbúđalánasjóđ. 

Einnig mun Rannsóknarsetriđ hafa umsjón međ sérstakri gagnaöflun og úrvinnsla upplýsinga á sviđi húsnćđismála, samkvćmt sérstökum samningi viđ félagsmálaráđherra og Íbúđalánasjóđ, og eftir atvikum viđ fleiri ađila. Ţá er rannsóknarsetrinu ćtlađ ađ vera stjórnvöldum og fagađilum til ráđuneytis um húsnćđismál, einkum félagsmálaráđuneyti og Íbúđalánasjóđi."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband