Spútnikblöđin 24 stundir og Viđskiptablađiđ!

Sem gamall blađamađur - og handhafi blađamannaskírteinis nr. 136 - er ég sérstakur áhugamađur um dagblöđ og ţróun ţeirra. Verđ ađ segja ađ mér finnst ađdáunarvert hvernig 24 stundir og Viđskiptablađiđ hafa eflst og ţróast á undanförnum mánuđum.

Viđskiptablađiđ - sem hjólađi stundum í mig ţegar ég vann hjá Íbúđalánasjóđi og ég átti jafnvel í smá skćrum viđ - er orđiđ mjög öflugt og vandađ viđskiptablađ sem heldur dampi fimm daga vikunnar. Ţá eru fylgiblöđin - eins og gömlu góđu Fiskifréttir - yfirleitt afar áhugaverđ og vönduđ!

Ţá er vefur ţeirra -  www.vb.is - afar áhugaverđur - ţótt ţeir mćttu ţróa betur útlit hans.

Ólafur Ţ. Stephensen hefur gert kraftaverk međ 24 stundir! Ólafur tók viđ deyjandi blađi - Blađinu - breytti ţví í 24 stundir - og breytt ţví í áhugavert, fjölbreytt og skemmtilegt dagblađ - sem fjölskyldan togast á um á morgnanna.

Ef Ólafur tekur ekki viđ Mogganum ţegar Styrmir hćttir - ţá held ég ađ Mogginn geti bara pakkađ saman og komiđ út sem helgarblađ 24 stunda í framtíđinni!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband