Rúmlega 85% Íslendinga vill óbreyttan Íbúđalánasjóđ

Lögbundiđ hlutverk Íbúđalánasjóđs er  "...ađ stuđla ađ ţví međ lánveitingum og skipulagi húsnćđismála ađ landsmenn geti búiđ viđ öryggi og jafnrétti í húsnćđismálum og ađ fjármunum verđi sérstaklega variđ til ţess ađ auka möguleika fólks til ađ eignast eđa leigja húsnćđi á viđráđanlegum kjörum."

Stjórnvöld geta ţví ekki ađ óbreyttum lögum ákvarđađ útlánsvexti sjóđsins ađ vild, hvađ sem Seđlabanka eđa viđskiptabankana hugnast.

Reyndar er Íbúđalánasjóđi vćntanlega óheimilt ađ hafa vaxtaálag sitt of hátt vegna samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ.

Íbúđalánasjóđur fjármagnar útlán sín međ útbođi íbúđabréfa á fjármálamarkađi. Ávöxtunarkrafa sú sem úr útbođum kemur leggur grunn ađ útlánsvöxtum Íbúđalánasjóđs, ţví fast vaxtaálag leggst ofan á niđurstöđu útbođsins.

Ţađ eru međal annars bankarnir sem bjóđa í íbúđabréfin og taka ţannig ţátt í verđmyndun ţeirra. Međ öđrum orđum - bankarnir eiga óbeinan ţátt í ákvörđun útlánsvaxta Íbúđalánasjóđs - en ţađ er í raun fjármagnsmarkađurinn sem vöxtunum rćđur.

Ţađ ríkir almenn sátt um tilvist Íbúđalánasjóđs međal almennings á Íslandi. Í viđhorfskönnunum annars vegar međal ţeirra er festu kaup á fasteign á síđari hluta ársins 2007 og hins vegar međal almennings kom fram skýr vilji til ţess ađ Íbúđalánasjóđur starfađi áfram í óbreyttri mynd. Hlutfall ţeirra sem vilja óbreyttan Íbúđalánasjóđ hefur aldrei áđur veriđ svo hátt.

Međal fasteignakaupenda vill 87,4% óbreytta starfsemi en ţađ hlutfall var 82,8% í desember 2006. Í almennu könnuninni var ţetta hlutfall 85,5% í desember 2007 á móti 74,2% í desember 2006.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband