Visir.is - fréttavefur eđa fréttaannáll?

Mér sýnist visir.is vera ađ breytast í fréttaannál frekar en fréttavef. Í nćstum ţví viku hefur ofarlega á forsíđu visir.is blasađ viđ mér sama myndin af glćsilegum ungum ţingmanni, Birki Jóni Jónssyni, ásamt fyrirsögn sem í marga daga hefur veriđ ljóst ađ er rangfćrsla. 

Bak viđ fyrisögnina er sérkennileg umfjöllun Andra Ólafssonar fyrrum formanns ungra jafnađarmanna í Hafnarfirđi - sem ku vera blađamađur á Fréttablađinu. Samfylkingarmađurinn fjallar í hneykslunartón um ađ ţingmađurinn - sem er afar öflugur bridgespilari - hafi tekiđ í spil um daginn.

Samfylkingarmanninum er frjálst ađ hneykslast á ţví ađ ţingmađurinn taki í spil - en ég get ómögulega séđ ástćđu til ţess ađ visir.is sem vill láta taka sig alvarlega sem fréttavefur - skuli breyta sjálfum sér í fréttaannál - og ţađ lélegan fréttaannál - međ ţví ađ hafa sömu "ekkifréttina" á áberandi stađ í heila viku.  Jafnvel ţó spilamennska ţingmannsins hefđi brotiđ í bága viđ lög - sem hún gerđi alls ekki eins og alţjóđ ćtti nú ađ vita ţótt Samfylkingarmađurinn hefđi viljađ gefa annađ í skyn - ţá réttlćtti ţađ ekki ţessa framsetningu "fréttavefjarins".

Hvađ ţá ađ halda inni allan ţennan tíma fyrirsögn sem ekki stenst - eins og ítrekađ hefur komiđ fram í öđrum fjölmiđlum. 

Ţađ er alveg ljóst hvađa hvatir liggja ađ baki umfjöllunar Samfylkingarmannsins - en hvađa hvatir liggja ţarna ađ baki hjá visir.is?

Annars skrifar Pétur Tyrfingsson skemmtilegan pistil á Eyjunni um fjađrafokiđ sem saklaus - og lögleg - spilamennska ţingmannsins unga og öfluga hefur valdiđ.

PS: Fréttaannállinn hefur veriđ fjarlćgđur af forsíđu visir.is - eftir amk. 5 daga veru. Kannske voru ţetta bara mistök hjá visir.is. Ég kýs allavega ađ líta svo á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband