Frábćr árangur Víkinga!

Ţađ var frábćr árangur 1. deildarliđs Víkings gegn úrvalsdeildarliđi Vals í undanúrslitum bikarkeppninnar í handbolta í kvöld! Úrvalsdeildarliđ Vals ţurfti bilađa klukku og dómara sem dćmdu af 2 fullkomlega gild mörk af Víkingum í ađalleiktíma - ţar sem ţeir blésu of snemma í flauturnar - til ađ komast í úrslit bikarkeppninnar.

Skemmtilegt ađ sjá Víking á uppleiđ eftir mörg mögur ár - ţetta gamalgróna liđ sem var ţađ allra besta á Íslandi í fjölmörg ár á 9. áratugnum.

Yfirleitt baráttuglatt Valsliđ var ekki upp á sitt besta í kvöld - verđa ađ gera betur ef ţeir ćtla ađ klára bikarinn.

Víkingar hefđu ađ líkindum klárađ leikinn í eđlilegum leiktíma ef ekki hefđi veriđ fyrir ţađ ađ 2 fullkomlega góđ og gild mörk voru blásin af - ţegar dómarar flautuđu varnarbrot rétt eftir ađ skot reiđ af. Fyrir utan vafasamt mark sem Valsmenn fengu ţar sem boltinn fór ekki inn fyrir línu - en dómarararnir voru of fljótir ađ flauta ţađ sem mark - en vissu vćntanlega betur.

Já, og ég er ekki viss um ađ tímavörđurinn sofi vel í kvöld - ţar sem tćknileg mistök urđu líklega til ţess ađ Víkingar töpuđu leiknum - misstu tveggja marka forystu í byrjun fyrri framlengingar - niđur í eitt mark ţar sem snjöll fyrsta sókn ţeirra sem gaf fullkomlega löglegt mark - og ađ öllu eđlilegu tveggja marka forystu - var dćmt af ţar sem klukkan fór ekki í gang. Ţegar sóknin fór aftur af stađ eftir ađ markiđ var dćmt af og tíminn settur á núllpunkt ađ nýju - ţá skoruđu Víkingar ekki - en ţess í stađ jöfnuđu ákveđnir Valsmenn.

Ennţá sárara var ţađ fyrir gamlan Víking ađ sjá stöngin út - svona eins og á móti Dönum - úr síđasta skoti fyrri framlengingar!

En fyrst kom til annarrar framlengingar - ţá áttu Valsmenn skiliđ ađ vinna leikinn. Ţá kom munurinn milli deilda í ljós - og frábćr markvarsla markvarđar Vals - sem međal annars varđi víti í síđari framlengingu - og amk. tvö skot mađur á móti manni -tryggđi Valsmönnum sigurinn.

En ţađ sem stóđ upp úr í kvöld - var frábćr skemmtun! Takk fyrir leikinn Valsmenn og Víkingar! Svona leikir styrkja handboltan á Íslandi.

... og dómararnir - ţótt ég hafi tiltekiđ vafasöm atvik - ţar sem hlutirnir hefđu getađ lent öđruvísi hefđu ţeir aaaađeeeeiiiiins beđiđ međ ađ flauta - ţá var alveg ljóst ađ ţeir gerđu sig besta og drógu hvorki taum Valsmanna né Víkinga! Ţannig á ţađ ađ vera!

Frábćr skemmtun!

 PS. Var ađ sjá í fréttum ađ ţetta er í fyrsta sinn í 10 ár sem Valur er í úrslitum bikarsins! Mér fannst ţađ vera miklu styttra síđan. Ţetta er ţví langţráđur árangurt Valsmanna!  Til hamingu Valsmenn - og gangi ykkur allt í haginn í úrslitaleiknum.


mbl.is Valsmenn mćta Fram í úrslitaleiknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţetta hefur greinilega veriđ spennandi leikur. Víkingur er náttúrulega stórveldi sem á ađ vera međ í efstu deildum hvarvetna.

Markús frá Djúpalćk, 12.2.2008 kl. 22:21

2 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Ţessir víkingar fusssumsveiii.

Eiríkur Harđarson, 13.2.2008 kl. 00:57

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

einu hef ég tekiđ eftir međ handboltann undanfariđ og ţađ er ađ mér finnst leikmenn almennt "ţéttvaxnari" en á árum áđur og mun hćgari... er ţetta rétt hjá mér eđa bara ímyndun ?

Óskar Ţorkelsson, 13.2.2008 kl. 15:34

4 Smámynd: Frikkinn

Víkingar eru langbeztir

Frikkinn, 13.2.2008 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband