Baugsstjórnin mun hún kallast!

Ţađ var aumkunarvert ađ heyra fréttamann flokksmálgagns Sjálfstćđisflokksins, fréttastofu Ríkissjónvarpsins, reyna ađ nefna verđandi ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokk "Ţingvallastjórnina" í stađ ţess nafns sem ţegar hefur fests viđ ríkisstjórnina, ţađ er "Baugsstjórnin" . Enda vafđist henni tunga um tönn blessađri.

Spái ţví ađ hitt flokksmálgagniđ, Morgunblađiđ, muni einnig reyna ađ taka upp "Ţingvallastjórnin", enda virđist blađiđ vera ađ fara af hjörunum vegna ţess ađ ríkisstjórnin hefur veriđ kölluđ "Baugsstjórnin".  Spái ţví jafnframt ađ "Baugsstjórnin" verđi lífsseigari međal almennings ţótt flokksmálgögn Sjálfstćđisflokksins muni kalla hana annađ.

Reyndar ćtti ađ kalla fráfarandi ríkisstjórn "Ţingvallastjórnina" ţví Davíđ Oddsson og Halldór Ásgrímsson lögđu grunn ađ henni á Ţingvöllum fyirr 12 árum.

Ţađ var enn aumkunarverđara ađ sjá Hrein Loftsson, sem ritađi dýrasta lesendabréf Íslandssögunnar, reyna ađ sverja Baugsstimpilinn af ríkisstjórninni.

En ađeins ađ Baugsstjórninni sem er í burđarliđnum.

Ég vćnti ţess ađ sú stjórn geti orđiđ sterk og jafnvel farsćl, líkt og Baugur sjálfur.  Hefđi ţó pesónulega viljađ sjá samstjórn Samfylkingar og Framsóknar - en ţađ vantađi dálítiđ upp á kjörfylgi ţessara ágćtu flokka til ţess ađ ţađ hefđi veriđ unnt W00t


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur G. Tómasson

Ekki veit ég hvort andstćđingum hennar tekst ađ klína ţessu nafni á hana. En merkilegt verđur ţađ ef Björn Bjarnason verđur ráherra í "Baugsstjórn". En hvernig var ţađ Hallur, kvaddi ekki formađurinn ţinn "í góđu samkomulagi"? Ekki sá ég betur. Hef reyndar stungiđ upp á ţví ađ ţessi stjórn verđi kölluđ "bleikjan", m.a. međ tilliti til ţess hvar hún er mynduđ. Og ţótt ég ţykist ćtla ađ veita ţessari stjórn allt ţađ ađhald sem mér er unnt, ţá finnst mér nú lýsa full mikilli beiskju hjá Framsókn og VG ađ ausa yfir hana fúkyrđum áđur en hún er orđin til!

Sigurđur G. Tómasson, 20.5.2007 kl. 16:28

2 identicon

Hallur.  Ţú ert međ ósmekklegar ađdróttanir og ómaklegar í garđ fréttastofu sjónvarps í ţessari fćrslu.  Hvađ áttu svo viđ međ nýjasta kommenti ţínu á heimasíđu Péturs Gunnarssonar?

sigmarg (IP-tala skráđ) 20.5.2007 kl. 16:53

3 Smámynd: Elfur Logadóttir

Ć Hallur,

ég sem hélt ađ ţú vćrir yfir svona málflutning hafinn. Ég skil vel ađ framsóknarmenn séu sárir eftir upplifun síđustu viku en suma hluti bara segir mađur ekki. 

Langađi annars ađ benda ţér á athugasemd mína viđ ađra fćrslu hjá ţér, um lítiđ en hrikalega handhćgt trix. Sérstaklega fyrir geđheilsuna :)

ha'de'

Elfur Logadóttir, 20.5.2007 kl. 19:55

4 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Sigurđur G.

Mér lýst mjög vel á "Bleikjan". Og ekki ćtti Össur ađ vera ósammála ţví.

Sigmar. Mér fannst ţessi inngangur á fréttinni "Ţingvallastjórnin" fyrir neđan allar hellur.  Hann var svo greinilega settur fram til mótvćgis viđ uppnefniđ "Baugstjórnin" - sem mun náttúrlega lifa ţegar fólk vill rćđa um ríkisstjórnina á neikvćđan hátt - á sama hátt og vinstri menn hafa talađ um núverandi stjórn sem "afturhaldsstjórnin" og fleira í ţessháttar dúr.  Ţađ er ekki hlutverk fréttastofu Sjónvarpsins ađ ganga erinda á ţennan hátt. 

Hefđi vćntanlega ekki skrifađ ţennan pistil annars.  Ber reyndar mikla virđingu fyrir fréttastofunni - sem - eins og Mogginn - er í 95% tilfella međ mjög vandađa og góđa umfjöllun og fréttir.

Minni á ađ Ţingavallastjórnin var örlítiđ notuđ um stjórn Davíđs og Halldórs - og er ađ mínu mati upptekiđ.  

Mun vćntanlega hćtta ađ nota "Baugsstjórnin" um komandi ríkisstjórn. Fannst ţađ nafn frekar fyndiđ - en greinilegt af ţeim viđbrögđum sem ég fć ađ bćđi Sjálfstćđismenn og Samfylkingarmenn taka ţessa nafngift afar nćrri sér - og hafa ekki sama húmor og ég (kannske sem betur fer).

Hvađ varđar kommentiđ á Kastljósiđ - ţá tel ég ţađ hafi veriđ ritstjórnarleg mistök ađ láta Helga flytja pistilinn um veitingu ríkisborgararéttar. Ţótt allt ţađ sem kom fram í ţeirri umfjöllun hefđi veriđ rétt - sem ţađ var ekki eins og ţú veist - ţá hefđi ađ mínu mati veriđ rétt vegna pólitísks bakgrunnar Helga ađ láta hann EKKI lesa pistilinn - og alls ekki rćđa viđ Jónínu Bjartmarz í kjölfariđ - ţví Helgi varđ í ţví viđtali ađ verja eigin orđ - sem greinilega byggđust ma. á í besta falli á ónákvćmum heimildum. Gat ţví ekki veriđ hlutlćgur.

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá niđurstöđu siđanefndar blađamannafélagsins í ţví máli.

Hins vegar vil ég taka fram ađ ég tel ađ Helgi eigi góđa framtíđ fyrir sér sem góđur fjölmiđlamađur - ekki síst ef hann lćrir af ţessu máli - sem ég held hann mini gera. Hann hefur amk veriđ í uppáhaldi hjá mér.

Hallur Magnússon #9541, 21.5.2007 kl. 13:56

5 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Framsóknarjafnađarmađurinn Guđmundur Steingrímsson er kominn međ nafniđ!

MURTAN!

Hallur Magnússon #9541, 21.5.2007 kl. 14:24

6 identicon

Pistill Helga var kórréttur.  Ekki eitt einasta atriđi rangt eđa hrakiđ, ţrátt fyrir ömurleg gífuryrđi framsóknarmanna ţar sem ráđherrar hafa fariđ fremstir í flokki í ómerkilegheitum.  Nefni ţar Guđna og Magnús fyrst.  Ekkert ađ vinnubrögđum kastljóss í ţessu máli, einsog siđanefnd mun stađfesta verđi máliđ kćrt ţangađ.  Ekkert okkar hefur fengiđ nein bođ um ađ mćta fyrir nefndina.  Má Helgi semsagt ekki vera međ umfjöllun um pólitík af ţví hann var einhverntímann kosningastjóri Samfylkingarinnar?  Mátti Róbert Marshall ekki flytja pólitískar fréttir af ţví ađ hann var einhverntímann ungur Allaballi.  Sjálfur var ég í Sús fyrir 18 árum.  Er ég ţá vanhćfur?  Hvađ međ Ţór Jónsson sem var framarlega í framsókn áđur en hann fór í fréttirnar?  Er ţá ekki međ sömu rökum beinlínis absúrd ađ framsóknarmađurinn Steingrímur Sćvarr skuli ritstýra íslandi í dag?  Hallur, kommon, ţú veist betur....

sigmarg (IP-tala skráđ) 21.5.2007 kl. 14:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband