Enn framfaraskref hjá Valgerđi!

Enn tekur Valgerđur Sverrisdóttir framfaraskref sem utanríkisráđherra međ ţví ađ vilja sćkjast eftir sćti í nýju mannréttingaráđi Sameinuđu ţjóđanna og beita sér fyrir ađ Íslendingar setji á laggirnar eigin mannréttindastofnun.

Valgerđur er á stuttum tíma sínum sem utanríkisráđherra ađ verđa einn merkasti utanrikisráđherra sem viđ höfum haft og heldur betur tekiđ til höndunum á jákvćđan hátt á mörgum sviđum, eins og ég hef áđur bent á. Allt önnur ađkoma en kallarnir á undan henni - međ fullri virđingu fyrir ţeim.

Nálgun hennar hefur einmitt veriđ mannúđ og mannréttindi samhliđa ţví ađ taka á málum af festu eins og nýgerđir samningar viđ Norđmenn og Dani sýna.

Ég vil Valgerđi áfram sem utanríkisráđherra eftir kosningar.

Ađ sjálfsögđu reyna andstćđingar Valgerđar ađ gera lítiđ og snúa út úr góđum verkum hennar og áformum - en ég veit ađ ólíkt sumum öđrum stjórnmálamönnum ţá heldur hún ótrauđ sínu jákvćđ striki.


mbl.is Tímabćrt ađ sćkjast eftir sćti í nýju mannréttindaráđi SŢ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband