Árni Páll tekur af skariđ!

 

Árni Páll Árnason tók af skariđ á landsfundi Samfylkingarinnar ţegar hann sagđi  ljóst ađ Samfylkingin muni ekki fara í ríkisstjórn ađ loknum kosningum til ţess eins ađ hjálpa Vinstri grćnum í vćli um vonsku heimsins og til ađ hrekja bankana úr landi.

Ţá sagđi hann flokkinn heldur ekki ćtla ađ taka viđ hlutverki Framsóknarflokksins sem aukadekk íhaldsins.

Árni Páll sýnir enn ađ ţarna er á ferđinni framtíđarleiđtogi Samfylkingarinnar, eins og ég bloggađi um í pistlinum "Alveg ágćtur Árni Páll".

Ţađ er hins vegar á brattan ađ sćkja fyrir formann Samfylkingunnar og hennar fólk ađ ná fyrra fylgi svo ţeir geti haft einhver alvöru áhrif á öđrum forsendum en sem "varadekk".  Samfylkingin mćlist 13% undir kjörfylgi í síđustu kosningum, ţegar hinn öflugi Össur Skarphéđinsson leiddi ţennan ágćta flokk.

Til samanburđar ţá ţarf hinn 90 ára gamli Framsóknarflokkur ađeins ađ bćta viđ sig um 7% til ađ ná kjörfylgi í síđustu kosningum.  Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvor flokkurinn mun liggja nćrri fyrra fylgi í kosningunum í vor!  


mbl.is „Samfylking fari einungis í stjórn á eigin forsendum"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur G. Tómasson

Sćll!

Ţessar kosningar verđa spennandi. Ég trúi nú ekki á auglýst andlát og jarđarför Framsóknarflokksins. Og sérkennilegt finnst mér ađ fylgjast neđ ađáun margra á Össuri Skarphéđinssyni og minnist ekki jafn fölskvalausrar ađdáunar ţegar hann stýrđi ţeim flokki. Eins finnst mér líklegt ađ ađdáunin eigi eitthvađ eftir ađ dala á Steingrími, sem fer fyrir flokki sem kennir sig viđ umhverfismál en vill ekkert taka á neinu sem snertir mesta umhverfismál Íslendinga: Ofbeit dýrkađra sauđkinda. En ţetta á nú viđ um ţinn flokk líka. En allir láta ţessir flokkar íhaldiđ í friđi. 

Sigurđur G. Tómasson, 14.4.2007 kl. 23:39

2 Smámynd: Birgir Guđjónsson

Sammála Sigurđi hér ađ ofan, nema ađ ţví leytinu til, ađ ég trúi á andlát framsóknarflokksins. Ţađ verđur stórmerkilegt ađ flokkurinn, 90 ára gamall mun ekki fara yfir 10 % fylgi. Líklegast mun afi minn, sjálfur aldamótabóndin, snúa sér viđ í gröfinni. Og postulinn Jón og "Frúin" sjálf munu upplifa endalok flokksins. Hér eftir verđur hann smáflokkur, sem mćlist međ innan viđ 10 % fylgi. Ţetta er framtíđin.

Birgir Guđjónsson, 15.4.2007 kl. 00:14

3 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

  Birgir!

Kratagenin í mér gera ţađ ađ verkum ađ ég verđ ađ vera ósammála mér!

Alţýđuflokkurinn nánast hvarf. Ţrátt fyrir allt ţá lifir gamli góđi Alţýđuflokkurinn enn í Samfylkingunni - reyndar innan um ýmsar ađrar skrítnar spírur!

Framsóknarflokkurinn mun líka lifa af - en ólíkt gamla góđa Alţýđuflokknjum - einn og óstuddur.

Og ekki gera lítiđ úr sauđkindinni! Viđ vćrum vćntanlega á Jótlandsheiđum ef hennar hefđi ekki notiđ viđ.

Hallur Magnússon #9541, 15.4.2007 kl. 00:26

4 Smámynd: Birgir Guđjónsson

Jú, kannski eigum viđ margt sameiginlegt. Ég var mikill stuđningsmađur Vilmundar Gylfa, sem féll frá eins og ţú veist fyrir eigin hendi. Sem dćmi um kraftinn í ţeim manni, ţá gaf hann út dagblađ, sem ég man ekki lengur nafniđ á, en ţađ kom út í allaveganna 4 tölublöđum. Ég átti ţessi blöđ í áratug en týndi ţeim miđur í flutningum.  Ef einhver á ţessi blöđ, ţá vinsamlegast bjóđiđ mér í kaffi.

Birgir Guđjónsson, 15.4.2007 kl. 00:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband