Breið samstaða um aðildarviðræður að ESB mikilvæg

Breið samstaða um aðildarviðræður að ESB er afar mikilvægg svo tryggt verði að viðræðuferlið verði vandað og besta mögulega niðurstaða verði lögð fyrir þjóðina í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það lofar góðu að Össur Skarphéðinsson taki vel í tillögu Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks um aðferðafræði við undirbúning aðildarumsóknar.

Ég treysti því að þingið nái breiðu samkomulagi um aðferðafræðina - þjóðin á það skilið og þarf á því að halda.


mbl.is Hægt að ná samstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband