Jákvćtt hjá ríkisstjórninni ađ beita sér fyrir persónukjöri

Ţađ er jákvćtt hjá ríkisstjórninni ađ beita sér fyrir persónukjöri í nćstu sveitarstjórnarkosningum. Ţá mun einnig verđa kosiđ til stjórnlagaţings sem er líka jákvćtt! Ađ lokum var ţađ afar jákvćtt hjá ríkisstjórninni ađ halda ríkisstjórnarfund á Akureyri!


mbl.is Persónukjör á nćsta ári?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, svei mér ţá...

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 12.5.2009 kl. 21:27

2 Smámynd: Helgi Kr. Sigmundsson

Ţetta er flókiđ mál og ákveđnar efasemdir hafa veriđ settar fram um ađ ţetta sé í raun framför.  Ég hef áhyggjur af ţví ađ kosningamálin verđi of persónubundin viđ ţetta og stefnur flokka (sem er mikilvćgast fyrir kjósendur) víki.  Hvernig verđur ţetta t.d. útfćrt í sambandi viđ uppbótarţingmenn?  Ţetta er ekki sá vandi sem viđ eigum viđ ađ etja og ţeir sem ţađ bođa eru í raun ađ stinga höfđinu í sandinn og vilja ekki horfast í augu viđ vandamál sem ţeir eiga enga lausn á.  Vilja frekar eyđa tíma okkar í ađ rćđa einhver mál sem beina athyglinni frá raunverulegum vanda okkar og mögulegum lausnum.

Sama á viđ um stjórnlagaţing.  Ţađ hefur enginn fćrt sannfćrandi rök fyrir ţví ađ íslensku stjórnarskránni sé um ađ kenna hvernig efnahagsmál hafa ţróast á Íslandi og í heiminum öllum!

Viđ skulum ekki láta rugla okkur í ríminu og höldum einbeitingunni í úrlausn vanda lands og ţjóđar.

Helgi Kr. Sigmundsson, 13.5.2009 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband