Sólarglæta í kynjahalla ríkisstjórnarinnar

Hulda Dóra Styrmisdóttir sem stjórnarformaður Kaupþings er sólarglæta í þeim kynjahalla ríkisstjórnarinnar sem ég gagnrýndi í síðasta bloggi: Enn brýtur ríkisstjórnin gegn jafnrétti kynjanna

Hulda Dóra er úrvalsmanneskja í starfið, en ég hef að undanförnu unnið með henni sem varaformaður Velferðarráðs Reykjavíkur.

En mín skoðun er sú að það hefði verið betra að hafa jafnari kynjahlutfall í Seðlabanka og samninganefndum í stað þess að hafa allar úrvalskonurnar á einum stað!


mbl.is Aðeins konur í stjórn Nýja Kaupþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

Dalakona!
Eins og ég sagði - hefði frkar viljað hafa betra jafnvægi kynjanna í öllum þessum nefndum og ráðum - í stað þess að segja allar konurnar saman í eina stjórn

Hallur Magnússon, 28.2.2009 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband