Bush aðstoðar almenning - Haarde bankana!

Það er skemmtilegt að bera saman aðgerðir ríkisstjórnar Bandaríkjanna og ríkisstjórnar Íslands í húsnæðismálum.

Í Bandaríkjunum er gripið til aðgerða sem felast í aðstoð við almenning - en á Íslandi er gripið til aðgerða sem miða að aðstoð við bankana!

Skrítið Wink !!!


mbl.is Bush samþykkir 300 milljarða sjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Bush er reyndar gagnrýndur mikið í Bandaríkjunum fyrir að styðja frekar fólkið en bankana. Ég held að hann sé aldrei þessu vant að gera rétt.

Hrannar Baldursson, 30.7.2008 kl. 20:34

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sammála Hrannar, Bush kemur á óvart núna.

Haraldur Bjarnason, 30.7.2008 kl. 21:36

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

á dauða minum átti ég von...

Óskar Þorkelsson, 30.7.2008 kl. 21:37

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Reyndar held ég að þetta sé frekar snjallt bragð hjá repúblikunum til að næla í atkvæði fyrir McCain, sem ég er handviss um að eigi eftir að vinna kosningarnar, því flokkurinn er með ansi mörg járn í eldinum til að blekkja almúgann. Ég spái því að stærsta útspil þeirra verði mikil lækkun á hráolíu nógu stuttu fyrir kosningar til að fólk geti ekki gleymt því.

Hrannar Baldursson, 30.7.2008 kl. 21:53

5 identicon

Já það er satt hjá þér, þetta er skrítið. Manni er nú bara farið að sárna aðgerðarleysið. Á maður virkilega að fara að missa allt út úr höndunum?

Guðný Ísaks. (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 22:25

6 identicon

Hallur, ég legg til að þú skoðir nánar hvað Bush og Bernanke eru að gera ef þinn skilningur á aðgerðum þeirra sé sá að þeir séu að hjálpa almenningi í Bandaríkjunum.

Þetta er björgunarhringur til bankanna með því að halda húsnæðisverði í USA áfram háu svo að lánasöfn bankanna haldi verðgildi sínu og þar með að þeir fari ekki í þrot í tuga- og hundraðatali.  

Hér er góð greining á aðgerðum þeirra félaga upp á síðkastið: http://www.counterpunch.org/hudson07312008.html

Góður kafli úr greininni til upplýsinga: 

Here’s what has happened so far. Early on the morning of July 30, President Bush signed the law that the Senate had passed at a special session the previous Saturday. Its aim was to restore U.S. housing prices to unaffordably high levels, requiring new buyers to run even deeper into debts to obtain housing. Rather than rolling debts back to more affordable levels, the government now will use its own credit to guarantee payment on whatever portion of the unpayable exponential growth in debt cannot be sustained by the economy at large.

The new “housing law” (a more honest title would have been the “financial bailout and giveaway act of 2008”) authorizes the Treasury and Federal Reserve Board to provide unlimited credit to Fannie Mae and Freddie Mac, and infuse new lending power to the Federal Housing Administration (FHA) and localities to support the “real estate market.” This is a euphemism for saving mortgage lenders from the traditional response to falling property prices – defaults and walk-aways. The idea is for government loans to replace the bad loans that existing mortgage holders are stuck with, and to do so before property prices sink by another 25 percent.

The cover story highlighted in the first line of the press release was that the new act was “intended to provide mortgage relief for 400,000 struggling U.S. homeowners and to stabilize financial markets.” The real aim is to help struggling banks and institutional investors, with little likely aid for homeowners. Mortgage defaults and foreclosures were threatening to wipe out the collateral valuations for the loans packaged and sold to U.S. pension funds, other institutional investors and foreign banks – including the $1 trillion in Fannie Mae and Freddie Mac securities to foreign central banks and sovereign wealth funds.

Gunnar (IP-tala skráð) 4.8.2008 kl. 20:30

7 Smámynd: Benedikt Sigurðarson

Tek undir með síðasta ræðumanni;

Skoðaðu nú hvað Búsh karlinn er að gera:  - er hann ekki einmitt að rétta hluthöfum bankanna bjarghring sinn? 

Sjáðu líka hvað Josph Siglitz hefur um málið að segja í Financial Times;  - hann telur Búsh algerlega brjóta gegn hagsmunum almennings og góðri stjórnsýslu.   Er það eitthvað svoleiðis sem þú vilt að Geir leiði Sjálfstæðisflokkinn og Samfylkginuna inn í núna?  

Benedikt Sigurðarson, 5.8.2008 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband