"Kvenfrelsisstjórn" þarfnast Framsóknar!

Ég hef heyrt orðið kvenfrelsi oft í kvöld. Oftar en ég hefði kosið frá flokkum sem er fyrst og fremst tejla fram feministum með typpi.

Málið er það að jafnréttisflokkurinn er Framsókn.

Svokallaðir kvenfrelsisflokkar eru bara ekki - ólíkt Framsókn - með jafnt hlutfall kvenna í forystu.

Þannig að ef Samfylking og VG vill "kvenfrelsisstjórn" með feminista með typpi á þingi í stað alvöru kvenna - þá verða Framsóknarkonur og menn að vera með!

Ég mæli með - miðað við stöðuna í talningu núna -  með kvenfrelsisstjórn - en það verða aðrir að hafa frumkvæði að því.

Dæmi: xD + xS er karlastjórn!!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

Það er ljóst að þjóðin hefur ekki metið þá byltingu í lífskjörum sem Framsókn hefur staðið fyrir. Við þurfum að að meta þessi skilaboð þjóðarinnar. Það breytir ekki þeirri staðreynd að ef feministarnir með typpi - í VG- viljja áherslur á konur í forystiu- þá er sú forysta ekki  mynduð án hins raunverulega jafnréttisflokks - Framsóknarflokks.

Hallur Magnússon, 13.5.2007 kl. 01:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband